Lök
31.000 kr
Lök
Silkilök eru ekki einungis falleg og mjúk viðkomu – þau bæta einnig svefninn. Silki aðlagar sig að líkamshita og heldur hitastigi jafnara yfir nóttina. Það auðveldar hreyfingu í svefni og stuðlar að betri hvíld og vellíðan.
Öll lökin okkar eru með teygju og 35 cm dýpt, sem tryggir gott og öruggt aðhald á flestum dýnum.
100% Mulberry silki, 22 Momme á þykkt