Ert þú að gefa gjöf?
Hvernig á að þvo silki?
Loka öllum rennilásum.
Þvo á handþvott í köldu eða volgu vatni.
(Hámark 40°C með engum snúning)
Nota mild þvottaefni án enzyme efna.
Þurrka á þvottasnúru.

Afhverju silki?
Silki er náttúrulegt efni úr proteinríkum þráðum sem geta hjálpað til við að dreifa náttúrulegum olíum líkamans jafnt og skilja húðina eftir mjúka og raka. Það er einnig ofnæmislaust, sem þýðir að þeir sem eru með exem, astma eða ofnæmi eiga auðveldara með svefninn. Silki andar og er kælandi, ef líkamshitinn þinn hækkar á nóttunni getur silkilakið haldið húðinni ferskri og þægilegri. Við notum eingöngu hágæða 22 momme Mulberry silki og fylgjum ítrustu kröfum í hönnun og framleiðslu.