Koddar
7.990 kr
Koddarnir okkar eru úr 100% Mullberry silki að innan og utan.
50 x 70 cm á stærð
Hægt er að velja um 500gr, 850gr og 1.000gr fyllingu
Ofið silki er náttúrlegt efni sem kemur í veg fyrir rakamyndun og myndast þar af leiðandi mun færri bakteríur inn í koddum og sængum úr silki en í öðrum efnum.
Silkið er kælandi og hitnar ekki jafn mikið og önnur efni við líkamshita frá höfði.